Fréttir

27.10.2014 : Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2015

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 7. janúar til 15. desember 2015.

Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss.

Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en mánudaginn 10. nóvember næstkomandi.Atburðir

 • 31.10.2014 12:00 - 18:00 3. hæð Sýning um Jón Sigurðsson
   
 • 31.10.2014 18:00 - 19:00 Kjallari AA, sporafundur
   
 • 31.10.2014 19:30 - 23:00 1. hæð: Salur ICELANDAIRvist, félagsvist
   
 • 1.11.2014 9:30 - 12:00 1. hæð: Salur Íslenski skólinn, yngri deild
   
 • 1.11.2014 10:00 - 16:00 3. hæð Sýning um Jón Sigurðsson
   
 • 1.11.2014 12:30 - 15:00 1. hæð: Salur Íslenski skólinn, eldri deild
   
 • 2.11.2014 10:00 - 16:00 1. hæð: Salur Sýning um Jón Sigurðsson
   
 • 2.11.2014 11:00 - 12:00 1. hæð: Salur AA fundur
   
 • 2.11.2014 13:00 1. hæð: Salur Sunnudagaskólinn
   
 • 2.11.2014 15:30 - 17:30 Fermingarfræðsla
   

Skoða alla dagskrá


Október 2014

október 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14
þriðjudagur
15 16 17
föstudagur
18
19
sunnudagur
20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31