Viðburðir og dagskrá

18.4.2024 11:00 - 12:00 1. hæð: Salur Krílasöngur

 

18.4.2024 11:00 - 17:00 Heimili Ingibjargar og Jóns Heimili Ingibjargar og Jóns

Á 3. hæð í húsinu er sýning. Heimili Ingibjargar og Jóns. Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852–1879.

Í anda Ingibjargar og Jóns er gestum boðið að ganga um sýninguna eins og þeir væru í heimsókn. Á henni eru engir upprunalegir munir heldur var húsbúnaður keyptur með hliðsjón af heimlildum.

 

 

18.4.2024 12:00 - 14:00 1. hæð: Salur Foreldramorgunn

 

18.4.2024 18:00 - 21:30 1. hæð: Salur Kóræfing Staka

 

19.4.2024 11:00 - 17:00 Heimili Ingibjargar og Jóns Heimili Ingibjargar og Jóns

Á 3. hæð í húsinu er sýning. Heimili Ingibjargar og Jóns. Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852–1879.

Í anda Ingibjargar og Jóns er gestum boðið að ganga um sýninguna eins og þeir væru í heimsókn. Á henni eru engir upprunalegir munir heldur var húsbúnaður keyptur með hliðsjón af heimlildum.

 

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

18.4.2024 : Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024–2025

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota frá 21. ágúst 2024 til 19. ágúst 2025.

Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 23. apríl næstkomandi.dráttur

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16