Viðburðir
desember 2018
(Sleppa dagatali)S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1
laugardagur
|
||||||
2
sunnudagur
|
3
mánudagur
|
4
þriðjudagur
|
5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10
mánudagur
|
11
þriðjudagur
|
12
miðvikudagur
|
13 | 14
föstudagur
|
15 |
16
sunnudagur
|
17
mánudagur
|
18 | 19
miðvikudagur
|
20
fimmtudagur
|
21
föstudagur
|
22
laugardagur
|
23 | 24 | 25 | 26
miðvikudagur
|
27 | 28 | 29
laugardagur
|
30
sunnudagur
|
31 |
AA - fundur
Foreldramorgunn
Kvennakórinn Dóttir
Kammerkórinn Staka
Kvennakórinn í Kaupmannahöfn söngæfing
Prjónakaffi Garnaflækjunnar
Hafnarbræður
Íslenskuskólinn yngri deild
Íslenski barnakórinn
Jólabingó
Stjórnarfundur húss Jóns Sigurðssonar
Samráðsfundur
Alþingi býður til opnunar nýrrar sýningar í Jónshúsi.
Heimili Ingibjargar og Jóns.
Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852 - 1879.
Boðið verður upp á jólaglögg og eplaskífur.
Kórarnir sem hafa aðstöðu í Jónshúsi munu syngja jólalög.
Allir velkomnir!
Íslenskuskólinn eldri deild
Heimili Ingibjargar og Jóns
Fermingarfræðsla
Aðventuhátíð
Heitt súkkulaði og smákökur
Heimili Ingibjargar og Jóns
Sunnudagaskóli
Heimili Ingibjargar og Jóns
Skötuveisla á Þorláksmessu
Uppselt!
Hátíðarguðsþjónusta annan dag jóla
Í tilefni jólanna verður íslensk hátíðarguðsþjónusta á öðrum degi jóla, miðvikudaginn 26. desember klukkan 14 í Skt. Pauls kirkju.
Jólakórinn leiðir söng undir stjórn Maríu Aspar Ómarsdóttur og Svafa Þórhallsdóttir syngur einsöng.
Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir og prestur er sr. Ágúst Einarsson.
Verið hjartanlega velkomin.