Viðburðir

september 2019

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6
föstudagur
7
8 9 10
þriðjudagur
11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Bodynamic - kynning

  • 22.10.2019, 17:30 - 20:00, 1. hæð: Salur

Get ég verið ég, líka þegar ég er með þér?

Bodynamic er líkamsmiðuð sálmeðferð (kropslig psykotherapi) sem vinnur að því að ná fram styrk og hæfileikum hvers og eins með það að markmiði að þeir upplifi sig í reisn eigin verðleika í samspili og samheldni með öðrum.

Ef þú hefur áhuga á að vita meira um Bodynamic meðferðarkerfið þá er upplagt að koma á kynningu.  Þar mun Lilja Steingrímsdóttir, nemandi á lokaári í Bodynamik, halda stutta kynningu á Bodynamik í sambland við æfingar sem tengja okkur við líkamann, okkursjálf og okkar innri og ytri mörk. Sem nemandi býður Lilja upp á einkatíma í bodynamik gegn vægu gjaldi.

Áhugasamir sendi henni tölvupóst: listeing@gmail.com Lilja er hjúkrunarfræðingur, hómópati og gönguleiðsögumaður á Íslandi. Hún hefur búið í Kaupmannahöfn síðastliðin 5 ár.