Viðburðir

apríl 2020

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5
sunnudagur
6
mánudagur
7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19
sunnudagur
20
mánudagur
21 22 23 24 25
26 27
mánudagur
28 29 30    

Sunnudagskaffihlaðborð - allir velkomnir

  • 8.3.2020, 15:00 - 17:00, 1. hæð: Salur

Á sunnudaginn 8. mars mun kammerkórinn Staka halda messukaffi á eftir guðsþjónustu íslenska safnaðarins í Skt. Pauls kirkju! Komið og njótið heitra rétta, sætra kakna og rótsterks kaffis!

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Verðlisti:
Fullorðnir (yfir 15): 70 kr
Börn 10-14 ára: 30 kr
Börn undir 10: Frítt