Samnorræn messa í Esajas kirkju 26. október kl. 13
Íslenski söfnuðurinn heldur samnorræna messu í samstarfi við Esajas Kirke
Sunnudaginn 26. október kl. 13 verður íslensk messa í Esajas Kirke.
- Séra Sigfús Kristjánsson þjónar fyrir altari ásamt prestum frá hinum norðurlöndunum.
- Helgihald, lestrar og bænir á sjö tungumálum.
- Íslandsvinurinn Bertel Haarder predikar.
- Stefán Arason leikur á orgel og leiðir tónlistina
- Kammerkórinn Staka leiðir safnaðarsön.
- Eftir messuna verður boðið upp á kaffisopa og pönnuköku í safnaðarheimilinu í Esajas kirkjunni.
Verið öll velkomin!
