• Á göngu um Kaupmannahöfn Søerne
    Søerne

17.8.2018

Á göngu um Kaupmannahöfn

Vötnin í Kaupmannahöfn (Søerne) eru vinsælt útivistarsvæði í miðri borginni. Voru búin til eftir umsátur um borgina 1524 til að efla varnir borgarinnar, utan við borgarmúrarna. Áður var hér árdalur en vötnin voru stífluð fyrir tæpum 500 árum og hafa verið hér síðan. Við gengum í kringum vötnin í blíðunni síðast liðinn laugardag, 6,4 kílómetra skemmtilegur spotti.

18489822_738927989623237_8115249028902714506_o

Nánar um gönguna hér. 

 

Hér er linkur inn á fleiri göngur sem Halla og Hrannar hafa gengið um Kaupmannahöfn.