Viðburðir og dagskrá

8.12.2019 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns - opið

 

8.12.2019 11:00 - 12:00 1. hæð: Salur AA - fundur

 

8.12.2019 11:15 - 13:00 1. hæð: Salur Aðventuhátíð

Aðventuhátíð safnaðarins verður haldin hátíðleg á 2. sunnudegi í aðventu, þann 8. desember kl. 14:00 í Skt Pauls kirkju.

Barnakórinn í Kaupmannahöfn syngur og flytur helgileik. Karlakórinn í Kaupmannahöfn syngur undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur.

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur heimsækir okkur og flytur hugleiðingu.

Heitt súkkulaði í Jónshúsi  

 

8.12.2019 15:00 - 16:00 1. hæð: Salur Heitt súkkulaði með rjóma

 

9.12.2019 8:00 - 21:30 1. hæð: Salur Lokað

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

Barnakþl

7.12.2019 : Aðventuhátíð íslenska safnaðarins í Skt. Pauls kirkju

Sunnudaginn 8. desember kl. 14:00

Að lokninni aðvetntuhátíðinni í kirkjunni verður boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma og smákökur í Jónshúsi.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16