Velkomin í Jónshús
Í Jónshúsi er sýning um ævi Jóns Sigurðssonar, félagsheimili fyrir Íslendinga, menningar- og fræðslustarfsemi, bókasafn, fundarherbergi, vinnuaðstaða fyrir íslensk fyrirtæki og íbúðir fyrir íslenska fræðimenn.
Nánar um Jónshús