Viðburðir og dagskrá

23.1.2018 16:30 - 17:45 1. hæð: Salur Slökunarjóga - námskeið

Nýtt Slökunarjóganámskeið hefst í Jónshúsi þriðjudaginn 9.janúar! 
Skráning og nánari upplýsingar uni@uni.is

Nárari upplýsingar er að finna hér.

 

23.1.2018 17:15 - 18:30 2. hæð: Fundarherbergi 2 Sóknarnefndarfundur

 

23.1.2018 20:00 - 21:00 Kjallari: Fundarherbergi Al - anon fundur

 

24.1.2018 17:30 - 19:00 1. hæð: Salur Íslenski karlakórinn í Kaupmannahöfn - kóræfing

 

24.1.2018 18:30 - 19:30 Safn á 3.hæð Heimsókn nemendur frá Studieskolen

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

Bókasafn

10.1.2018 : Bókasafnið

Nú er búið að skrá allar bækurnar sem til eru í Jónshúsi og eru þær alls 8739 bækur.

Flestar bækurnar er að finna á bókasafninu sem er staðsett í kjallara hússins. Þar er að finna gott úrval af gömlum og nýjum bókum. 

Hér er hægt að skoða hvaða bækur eru til og hvar þær eru að finna í húsinu. 

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Sýning um Jón Sigurðsson og bókasafn.

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16