Viðburðir og dagskrá

28.11.2021 10:00 - 12:00 Bókasafn - fundarherbergi Fermingarfræðsla

 

28.11.2021 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns - opið

 

28.11.2021 11:00 - 12:00 1. hæð: Salur AA- fundur

 

28.11.2021 13:00 - 14:00 Esajas Kirke Íslensk guðsþjónusta

 

28.11.2021 14:30 - 16:00 1. hæð: Salur Sunnudagskaffihlaðborð

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

26.11.2021 : Íslenskur jólamarkaður sunnudaginn 5. desember frá kl. 13 - 16.

Líkt og undanfarin ár verður haldinn jólamarkaður í Jónshúsi þar sem Íslendingum gefst tækifæri að selja eigin hönnun, handverk, íslenska hönnun eða eitthvað matarkyns. Lista- og handverksmenn hafa boðað komu sína og verður því mikið og fjölbreytt úrval á boðstólum. Þetta er tilvalið tækifæri til að koma í Jónshús og skoða og fá sér heitt kakó, jólaglögg og eplaskífur og jafnvel kaupa eitthvað íslenskt og fallegt. Alllir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16