Viðburðir og dagskrá

13.12.2018 11:00 - 14:00 1. hæð: Salur Foreldramorgunn

 

13.12.2018 11:00 - 17:00 Safn á 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

13.12.2018 18:30 - 21:30 1. hæð: Salur Kammerkórinn Staka

 

14.12.2018 11:00 - 17:00 Safn á 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

15.12.2018 9:15 - 12:00 1. hæð: Salur Íslenskuskólinn yngri deild

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

11.12.2018 : Sýning á endurgerðu heimili Ingibjargar og Jóns

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, opnaði fimmtudaginn 6. desember sl. sýningu í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á heimili Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðssonar. Heimili þeirra sem var á 3. hæð hússins hefur verið endurgert á grundvelli heimilda um líf þeirra hjóna í Kaupmannahöfn, byggingasögulegra rannsókna á íbúðinni sjálfri auk sagnfræðilegra rannsókna á heimilislífi um miðbik 19. aldar í Kaupmannahöfn.

Sýningin er opin alla daga nema mánudaga.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Sýning um Jón Sigurðsson og bókasafn.

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16