Viðburðir og dagskrá

22.4.2019 14:00 - 15:00 Skt. Pálskirkju Guðsþjónusta

 

22.4.2019 15:00 - 17:00 1. hæð: Salur Kaffihlaðborð

 

22.4.2019 18:30 - 21:30 1. hæð: Salur Kvennakórinn - kóræfing

 

24.4.2019 17:30 - 19:00 1. hæð: Salur Hafnarbræður - kóræfing

 

24.4.2019 19:00 - 21:30 1. hæð: Salur Dóttir - kóræfing

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

Jón Siguðrsson, mynd Hlynur Pálmason

16.4.2019 : Hátíð Jóns Sigurðssonar

 Á sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl n.k., verða verðlaun Jóns Sigurðssonar veitt í 12. sinn. Verðlaun Jóns Sigurðssonar eru veitt konu, manni eða félagasamtökum sem unnið hafa verk sem tengjast hugsjónum og störfum Jóns Sigurðssonar.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16