Viðburðir og dagskrá

23.2.2024 11:00 - 17:00 Heimili Ingibjargar og Jóns Heimili Ingibjargar og Jóns

Á 3. hæð í húsinu er sýning. Heimili Ingibjargar og Jóns. Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 1852–1879.

Í anda Ingibjargar og Jóns er gestum boðið að ganga um sýninguna eins og þeir væru í heimsókn. Á henni eru engir upprunalegir munir heldur var húsbúnaður keyptur með hliðsjón af heimlildum.

 

 

23.2.2024 18:30 - 22:00 1. hæð: Salur Icelandair félagsvist

 

24.2.2024 10:00 - 16:00 Heimili Ingibjargar og Jóns Heimili Ingibjargarog Jóns

 

25.2.2024 10:00 - 16:00 Heimili Ingibjargar og Jóns Heimili Ingibjargarog Jóns

 

25.2.2024 11:00 - 12:00 1. hæð: Salur AA - fundur

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

21.2.2024 : Íslensk messa í Esajas kirkju

Sunnudaginn 25. febrúar verður messa íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13 

  • Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
  • Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina 
  • Kammerkórinn Staka syngur 

Verið öll velkomin

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16