Viðburðir og dagskrá

19.2.2018 18:30 - 21:30 1. hæð: Salur Kvennakórinn í Kaupmannahöfn - söngæfing

 

20.2.2018 20:00 - 21:00 Kjallari: Fundarherbergi Al - anon fundur

 

21.2.2018 17:30 - 19:00 1. hæð: Salur Karlakórinn í Kaupmannahöfn

 

21.2.2018 19:00 - 21:30 1. hæð: Salur Kvennakórinn Dóttir

 

22.2.2018 11:00 - 14:00 1. hæð: Salur Foreldramorgunn

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

15.2.2018 : Sunnudagaskólinn í Jónshúsi

Eitt af föstum liðum sem eru á dagskrá  Jónshúss er Sunnudagaskólinn. Það eru þær stöllur Ásta, Katrín og Sóla sem standa að sunnudagaskólanum í samstarfi við íslenska prestinn í Danmörku sr. Ágúst Einarsson

Næst er sunnudagaskóli sunnudaginn 18.febrúar kl. 13:00.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Sýning um Jón Sigurðsson og bókasafn.

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16