Viðburðir og dagskrá

23.1.2019 11:00 - 17:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

23.1.2019 17:30 - 19:00 1. hæð: Salur Hafnarbræður - kóræfing

 

23.1.2019 19:00 - 21:30 1. hæð: Salur Dóttir - kóræfing

 

24.1.2019 11:00 - 14:00 1. hæð: Salur Foreldramorgunn

 

24.1.2019 11:00 - 17:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

22.1.2019 : Leiðsögn um íbúð Ingibjargar og Jóns

Leiðsögn um Íbúð Ingibjargar og Jóns

Í tilefni af endurgerð íbúðar Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðssonar á 3ju hæð hússins verður leiðsögn um sýninguna næstu sunnudaga frá kl 13 til 14.
Halla Benediktsdóttir, umsjónarmaður mun veita gestum og gangandi innsýn í heimili þeirra hjóna eins og það var um 1860, en eftir verulega vinnu á liðnu ári er íbúðin nú að mestu leyti eins og hún var á þeim tíma.

Allir velkomnir

Fréttasafn


Sýning

Sýning um Jón Sigurðsson og bókasafn.

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16