Viðburðir og dagskrá

12.10.2024 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns - opið

 

12.10.2024 10:15 - 10:45 1. hæð: Salur Krúttkór

 

12.10.2024 11:00 - 13:00 1. hæð: Salur Krakkakirkja

 

13.10.2024 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns - opið

 

13.10.2024 11:00 - 12:00 1. hæð: Salur AA - fundur

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

10.10.2024 : Fyrsta heimsókn forsetahjóna og konungshjóna í Jónshús

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, Friðrik X Danakonungur og Mary Elizabeth Danadrottning heimsóttu Jónshús í dag í tilefni ríkisheimsóknar forseta Íslands og eiginmanns til Danmerkur. Var þetta fyrsta heimsókn dansks þjóðhöfðingja í Jónshús.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16