Fræðimaður segir frá
Þar sem Jónshús er vettvangur margvíslegrar menningar- og félagsstarfsemi Íslendinga á Hafnarslóð sem byggist á sjálfboðastarfi og áhuga á að efla samfélag Íslendinga í Kaupmannahöfn. Þá er það skemmtileg viðbót við starfið í húsinu þegar fræðimenni leggja sitt að mörkum með að gefa okkur sem búa hér tækifæri á að heyra frá verkefnum þeirra. Undanfarið hafa fræðimenn sem hafa verið í húsinu haldið erindi undir nafninu „Fræðimaður segir frá“ og hafa þau vakið athygli.
Að jafnaði dvelja 22 fræðimenn ár hvert í Jónshúsi. Hver fræðimaður dvelur að jafnaði í fjórar vikur í húsinu.
Nóvember 2019
Endurfundir við Nicoline Weywadt, fyrsta kvenljósmyndarann á Íslandi
Inga Lára Baldvinsdóttir hefur starfað í tæpa þrjá áratugi við Þjóðminjasafn Íslands og sinnt varðveislu ljósmyndasafnsins þar.
Október 2019
Öðruvísi útvaldir synir. Hinsegin kynverund og róttækar hugmyndir hjá einum árgangi íslenskra stúdenta á 19. öld
Þorsteinn Vilhjálmsson er sjálfstætt starfandi fræðmaður hjá ReykjavíkurAkademíunni.
Júní 2019
Með frelsisskrá í föðurhendi – um varðveislusögu stjórnarskráa Íslands
- Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri upplýsinga- og skjalasviðs Þjóðskjalasafns Íslands
Ferðaleiðir fyrr á öldum yfir Vatnajökul
- Hjörleifur Guttormsson er sjálfstætt starfandi náttúrufræðingur og rithöfundur.
Maí 2019
Spánska veikin á Íslandi 1918 og drepsóttir 19. aldar
- Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Mars 2019
Geirfuglinn
- Gisli Pálsson er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.
Október 2018
Streituskólinn
- Dr. Ólafur Þór Ævarsson
Ágúst 2018
Guðrún og Ámundi
- Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður
Ágúst 2018
Hilmar og hvalirnir
- Hilmar J. Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands
Ágúst 2017
Votplötur á tölvuöld
- Hörður Geirsson ljósmyndasérfræðingur
Apríl 2017
Henging, hýðing eða betrun
- Hjörleifur Stefánsson arkitek
Sögustund og söngur
- Margrét Gunnarsdóttir sagnfræðingur
Stórabóla, útbreiðsla og afleiðingar
- Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður