Fræðimaður segir frá

Þar sem Jónshús er vettvangur margvíslegrar menningar- og félagsstarfsemi Íslendinga á Hafnarslóð sem byggist á sjálfboðastarfi og áhuga á að efla samfélag Íslendinga í Kaupmannahöfn. Þá er það skemmtileg viðbót við starfið í húsinu þegar fræðimenni leggja sitt að mörkum með að gefa okkur sem búa hér tækifæri á að heyra frá verkefnum þeirra. Undanfarið hafa fræðimenn sem hafa verið í húsinu haldið erindi undir nafninu „Fræðimaður segir frá“ og hafa þau vakið athygli. 

Að jafnaði dvelja 22 fræðimenn ár hvert í Jónshúsi. Hver fræðimaður dvelur að jafnaði í fjórar vikur í húsinu.