Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

18.5.2018 : Verulegar breytingar á sýningu um Jón Sigurðsson

Í tilefni af hundrað ára fullveldisafmælis Íslands samþykkti Alþingi tillögur stjórnar Jónshúss um verulegar breytingar á sýningu um Jón Sigurðsson sem er á þriðju hæð hússins. Ákveðið hefur verið að færa íbúðina til fyrra horfs, í takt við það sem hún var þegar Jón og Ingibjörg bjuggu þar. 

Lesa meira
Arna Björk

9.5.2018 : Ashtanga jóga

Hefur þú aldrei verið í Ashtanga jóga áður? 

Nú er kjörid tækifæri ad byrja. Sunnudaginn 3. júní, kl.11:00-13:00

Lesa meira

2.5.2018 : Forseti Alþingis, forsætisnefnd og úthlutunarnefnd fræðimannaíbúða heimsóttu Jónshús í apríl.

Einu sinni á kjörtímabili heimsækir forseti Alþingis og forsætisnefnd Jónshús til að skoða húsið og kynna sér starfsemi hússins. 

Lesa meira
Tryggvi Ólafsson

20.4.2018 : Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn 19. apríl, á sumardaginn fyrsta. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta og Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur flutti hátíðarræðu dagsins.

Lesa meira
Jón Sigurðsson. LÍÞ.

17.4.2018 : Hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn

Í dag kl. 16.30. Verið velkomin.

Dagskrá

  • Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, setur hátíðina.
  • Kórinn Staka flytur íslenska tónlist.
  • Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur flytur hátíðarræðu.
  • Kórinn Staka flytur íslenska tónlist.
  • Forseti Alþingis afhendir Verðlaun Jóns Sigurðssonar.
  • Kórinn staka flytur lag í tilefni sumardagsins fyrsta. 

Léttar veitingar að lokinni dagskrá.

Karl M. Kristjánsson, formaður stjórnar Húss Jóns Sigurðssonar, stjórnar dagskrá.

Lesa meira

28.3.2018 : Hugsað heim

Frá því í haust hefur sýning Ingu Lísu Middelton, Hugsað heim, prýtt veggina í Jónshúsi. Nú fer að líða að því að sýningin verði tekin niður, nánar tiltekið þann 15. apríl næstkomandi.

Lesa meira

18.3.2018 : Auglýst er eftir umsóknum um dvöl fræðimanns í Jónshúsi árið 2018 - 2019

Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 17. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar er að finna hér.

Lesa meira
Sæla tröllaskessa

10.3.2018 : Sigrún og Sæla tröllaskessa heimsækja Jónshús

Dagskrá fyrir börn á aldrinum 3 til 7 ára.

Lesa meira

8.3.2018 : Njótum og nærumst í núvitund

Þriðjudaginn 13. mars klukkan 19.30 kemur Ragga Nagli  í Jónshús og heldur fyrirlestur um hvernig við getum nærst í núvitund.

Á þessu námskeiði er sálfræðileg nálgun á mataræði með hugarfarsbreytingu, frekar en einungis að breyta hegðun eins og flest matarplön gera ráð fyrir.

Lesa meira

1.3.2018 : Íslenskur karlakór

Áhugi Íslendinga á að syngja í kór er mjög mikill. Nú eru fimm mismunandi kórar sem æfa í Jónshúsi. Í janúar hóf göngu sína Íslenskur karlakór. Næsta æfing er miðvikudaginn 7.mars.

Lesa meira