Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

18.3.2018 : Auglýst er eftir umsóknum um dvöl fræðimanns í Jónshúsi árið 2018 - 2019

Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 17. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar er að finna hér.

Lesa meira
Sæla tröllaskessa

10.3.2018 : Sigrún og Sæla tröllaskessa heimsækja Jónshús

Dagskrá fyrir börn á aldrinum 3 til 7 ára.

Lesa meira

8.3.2018 : Njótum og nærumst í núvitund

Þriðjudaginn 13. mars klukkan 19.30 kemur Ragga Nagli  í Jónshús og heldur fyrirlestur um hvernig við getum nærst í núvitund.

Á þessu námskeiði er sálfræðileg nálgun á mataræði með hugarfarsbreytingu, frekar en einungis að breyta hegðun eins og flest matarplön gera ráð fyrir.

Lesa meira

1.3.2018 : Íslenskur karlakór

Áhugi Íslendinga á að syngja í kór er mjög mikill. Nú eru fimm mismunandi kórar sem æfa í Jónshúsi. Í janúar hóf göngu sína Íslenskur karlakór. Næsta æfing er miðvikudaginn 7.mars.

Lesa meira
Jónshús -  haust

27.2.2018 : Nýtt fréttabréf

Dagskráin í mars er mjög fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við hæfi.
Til að fá fréttabréfið í tölvupósti þarf að skrá sig heimasíðu Jónshúss.  

Lesa meira
Spilavist

20.2.2018 : Félagsvist

Næsta ICELANDAIR-vist (félagsvistin), verður á föstudagskvöldið 23. febrúar, stundvíslega kl. 19:30 í Jónshúsi.

Lesa meira

15.2.2018 : Sunnudagaskólinn í Jónshúsi

Eitt af föstum liðum sem eru á dagskrá  Jónshúss er Sunnudagaskólinn. Það eru þær stöllur Ásta, Katrín og Sóla sem standa að sunnudagaskólanum í samstarfi við íslenska prestinn í Danmörku sr. Ágúst Einarsson

Næst er sunnudagaskóli sunnudaginn 18.febrúar kl. 13:00.

Lesa meira
Foreldramorgunn

30.1.2018 : Foreldramorgunn í Jónshúsi

Mömmumorgunn fær nýtt nafn og heitir nú Foreldramorgunn í Jónshúsi.

Lesa meira
Spilavist

24.1.2018 : ICELANDAIR-vist (félagsvist)

Verður á föstudagskvöldið 26. janúar, stundvíslega kl. 19:30 í Jónshúsi.

Lesa meira