Félagsstarfsemi

Starfsemi í Jónshúsi er margvísleg. Húsið er í dag fyrst og fremst rammi utan um félagsstarfsemi hinna fjölmörgu Íslendinga sem búsettir eru á Kaupmannahafnarsvæðinu. Skrifstofu- og vinnuaðstaða er fyrir félög Íslendinga, en fjöldi félaga nýtir sér aðstöðu í húsinu til funda og samkomuhalds af ýmsum toga.

Eftirtaldir eru með fasta starfsemi í húsinu:

AA–deild á sunnudögum
Bókasafn 
Félag kvenna í atvinnulífinu í Danmörku
Félag heldri borgara 
Foreldramorgnar
Íslendingar í atvinnuleit í Danmörku


Íslendingafélagið
Stjórn Íslendingafélagsins 2021 - 2022 

Íslenski söfnuðurinn

Krakkakirkja
Karlakórinn Hafnarbærður
Krílakór
Krúttkór
Kvennakórinn Dóttir
Íslenski barnakórinn í Kaupmannahöfn
Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn
Prjónaklúbburinn Garnaflækjan
STAKA, kammerkór