Félagsstarfsemi

Starfsemi í Jónshúsi er margvísleg. Húsið er í dag fyrst og fremst rammi utan um félagsstarfsemi hinna fjölmörgu Íslendinga sem búsettir eru á Kaupmannahafnarsvæðinu. Skrifstofu- og vinnuaðstaða er fyrir félög Íslendinga, en fjöldi félaga nýtir sér aðstöðu í húsinu til funda og samkomuhalds af ýmsum toga.

Eftirtaldir eru með fasta starfsemi í húsinu: