• Barnakþl

7.12.2019

Aðventuhátíð íslenska safnaðarins í Skt. Pauls kirkju

Sunnudaginn 8. desember kl. 14:00

Aðventuhátíð íslenska safnaðarins í Skt. Pauls kirkju

Barnakórinn í Kaupmannahöfn syngur og flytur helgileik. Hafnarbræður syngja undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur, sem einnig er stjórnandi barnakórsins. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur heimsækir okkur og flytur hugleiðingu.

Að lokninni aðvetntuhátíðinni í kirkjunni verður boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma og smákökur í Jónshúsi.

Allir velkomnir