• Aðventustund 2017

5.12.2017

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð verður sunnudaginn 10. desember kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju. 
Fjölbreytt jólaleg dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Fram koma Kammerkórinn Staka, Kvennakórinn í Kaupmannahöfn, Kvennakórinn Dóttir og Barnakórinn í Kaupmannahöfn. 
Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir. 
Hugvekju flytur Helga Soffía Konráðsdottir prófastur í Reykjavík. 
Ágúst Einarsson stýrir samkomunni.


Verið velkomin!
Heitt súkkulaði í boði í Jónshúsi eftir aðventuhátíðina.