Aðventustund
Það verður hátíðleg aðventustund í Esajas Kirkju á sunnudaginn, fyrsta í aðventu.
- Sigfús Kristjánsson leiðir stundina
- Kvennakórinn Cantabile kemur frá Íslandi og syngur fjölbreytt jólalög
- Stjórnandi Margrét Pálmadóttir
- Hanna Björk Guðmundsdóttir og Björg Birgisdóttir syngja einsöng með kórnum
- Jón Elísson leikur á píanó
- Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgel
Verið öll hjartanlega velkomin
Boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákökur í Jónshúsi eftir stundina
Vinsamlegast hakið við mætingu hér.