• Arna Björk
    Arna Björk heldur kynningar námskeið í Ashtanga jóga.

9.5.2018

Ashtanga jóga

Hefur þú aldrei verið í Ashtanga jóga áður? Nú er kjörid tækifæri ad byrja. Sunnudaginn 3. júní, kl.11:00-13:00 mun Arna Björk halda kynningar námskeið í Ashtanga jóga.

Hún hefur verið að ferðast um heiminn sídustu fimm ár til þess ad deila þekkingu sinni með nemendum. Á þessu námskeiði munt þú fá stutta skýringu á Ashtanga Yoga kerfinu og yfirlit yfir helstu aðferðir sem eru öndun, jóga stöður (sólarhylling), hugleiðsla og slökun.  

 

Verd 120 DKK. Ef þú bókar fyrir 20. maí kostar 100 DKK. Takmarkaður fjöldi.

Nánari upplysingar veitir Arna í gegnum abjork79@gmail.com