6.10.2020

Félag heldri borgara í Kaupmannahöfn

Drög að dagskrá fram að jólum 2020.

Dagkráin er gerð með fyrirvara og mun hún ávalt taka tillit til reglna sem eru í gangi í samfélaginu hverju sinni.Gerður verður viðburður á Facebook og sendur tölvupóstur fyrir hverja viku – mikilvægt er að skrá sig, vegna fjöldatakamarkanna.
Þegar boðið er upp á mat þarf að skrá og greiða strax. Aðeins er pláss fyrir 20 manns á þessum Covid tímum.

Dagskrá

 • 7. okt - Heimsókn á Norðurbryggju - skoða sýninguna um Vigdísi Finnbogadóttur með leiðsögn.
 • 14. okt - Plokkfiskur
 • 21 .okt - Fræðimaður segir frá – vöfflur með rjóma
 • 28. okt- Á göngu um Kaupmannahöfn
 • 4. nóv - Kjötsúpa
 • 11. nóv - Fræðimaður segir frá
 • 18. nóv - Spurningakeppni – og bjór
 • 25. nóv - Tónlist
 • 49 – 2. des - Laufabrauð
 • 50 – 9. des - Jólamatur
 • 51. – 16. des - Opið hús