6.6.2025

Fermingarmessa

Laugardaginn 7.júní verður fermingarmessa íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 11.
Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina

Meðlimir úr Stöku leiða safnaðarsöng
Verið öll velkomin!