• Jónshús -  haust

1.11.2017

Fjölbreytt dagskrá á morgun 2. nóvember.

Mömmumorgunn 11:00 - 15:00.

Staður og stund fyrir mæður í fæðingarorlofi og heimavinnandi mæður til að hittast með börnin sín. Húsið opnar klukkan 11:00. Það er hægt að taka vagnana með inn. Verið velkomnar,  heitt á könnunni.

Prjónakaffi Garnaflækjunnar kl. 18:30 - 21:30.

Nú er nóvember genginn í garð og það er farið rökkva, þá er gott að koma með prjónanna/handavinnuna á prjónakvöld Garnaflækjunnar og hitta íslenskar handavinnukonur yfir góðri kökusneið og kaffibolla.

Garnaflaekjan
Kaffi og kaka á 30 kr. Nánar um viðburðinn hér.

Bókakvöld kl. 20:00 - 22:00.

Leshringurinn Thor II
Bók kvöldsins er Skegg Raspútíns eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur.
Allir velkomnir í skemmtilegan hóp sem hittist á bókasafninu. Nánar um viðburðinn hér.