27.11.2025

Fjölbreytt dagskrá næstu daga í Jónshúsi.

Icelandair félagsvist, jólabingó, jólabjórsmökkun, fjölskyldumessa, heitt súkkulaði, Garnaflækjnan og jólafrokstur Heldriborgara

Fjölbreytt dagskrá næstu daga í Jónshúsi.

Icelandair félagsvist, jólabingó, jólabjórsmökkun, fjölskyldumessa, heitt súkkulaði, Garnaflækjnan og jólafrokstur Heldriborgara.

 

Föstud. 28. nóv.

Icelandair félagsvist klukkan 19.00

Allir geta spilað félagsvist.

Icelandair-felags-Instagram-opslag-2-

 

Spilaðar verða þrjár umferðir.

Verðlaun eru veitt fyrir flest stig. Veitt verða skammarverðlaun, en þau fær sá sem fær fæst stig. Auk þess verða veitt setuverðlaun til þess sem situr lengst við sama borðið.

Verið öll velkomin

Nánari upplýsingar hér.


Laugard. 29. nóv.

Jólabingó Íslendingafélagsins

Eins og undanfarin ár stendur Íslendingafélagið fyrir hinu geisivinsæla jólabingói.

Til að tryggja að sem flestir geti tekið þátt verður bingóið haldið í tveimur hollum:

Fyrra holl kl. 11:00

Kaupa miða hér


562068665_1143384734668189_5919750148704015475_n

 

Seinna holl kl. 13:30. UPPSELT.

 

Laugard. 29. nóv.


Bjólabjórsmökkun Hafnarbræðra
frá kl. 19.00 til 22.45

Hafnarbræður standa fyrir fjáröflunarviðburði þar sem boðið er upp á kynningu á vel útvöldum jólabjórum og allir fá að bragða á þeim.

 

290292229_532211625195110_9215289152319916978_n

Milli bjóra verður síðan JólaKviss og vinningar í boði fyrir mesta jólabarnið.

Aðgangseyrir er 120 krónur, en aðeins eru orfáir miðar eftir.

Miðasala hér.


Sunnud. 30. nóv.

Eins og alla stunnudaga er AA fundur klukkan 11.00

Sunnud. 30. nóv.

Klukkan 13.00 á fyrsta sunnudegi í aðventu er fjölskyldumessa í Esjas kirkju.

 

576529649_1130166035975936_2601643427757333440_n

Skráing hér.

Eftir messuna er boðið í heitt súkkulaði með rjóma og smákökur í Jónshúsi.


Þriðjud. 2. des.

Garnaflækjan kl.18.30 – 21.30

Pálínuboð & jólabingó!

584454766_10163111835713080_1589999239508162670_n

Stjórnin mun sjá um drykkjavörur, en í boði er verða bæði áfengir og óáfengir drykkir.

Skráning og nánari upplýsingar hér.


Miðvikud. 3. des.

Jólafrokost Heldriborgarara klukkan 13.00

Boðið er upp á síld, fiskefilet, rækjur, flæskesteg, frikadellur, ris-a-la-mande, brauð og smjör.

Verð er150 kr.

Hver og einn tekur drykkjarföng með til eigin nota.

Jolafrokst-3-

MIKILVÆGT

Greiða þarf fyrir kl. 12. föstud. 28. nóv.

Mobile Pay á 6167 7133 sem er símanúmer Völu (Valgerðar Guðrúnar).