3.3.2020

Fjölskylduguðsþjónusta

Fjölskylduguðsþjónusta

8. mars næstkomandi verður íslensk guðsþjónusta kl. 14 í Skt. Pauls kirkju. 

Prestur er sr. Ágúst Einarsson, organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Barnakórinn í Kaupmannahöfn mun syngja undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur og félagar úr kammerkórnum Stöku taka lagið.

Að guðsþjónustu lokinni er kaffihlaðborð í Jónshúsi umsjón félaga úr kammerkórnum Stöku.


Verið velkomin!