7.3.2019

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 10. mars kl. 14 í Skt. Pauls kirkju

Fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 10. mars kl. 14 í Skt. Pauls kirkju.

Guðsþjónustuformið er miðað við yngri þátttakendur og jafnframt þannig að öll fjölskyldan njóti og hafi gaman af og meðal annars verða tekin lög úr Sunnudagaskólanum.

  • Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur. 
  • Stjórnandi: María Ösp Ómarsdóttir.
  • Barnakórinn í Kaupmannahöfn syngur. 
  • Kórstjórn og orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir 
  • Prestur er sr. Ágúst Einarsson.


Sunnudagskaffihlaðborð  í Jónshúsi eftir guðsþjónustu í umsjón Kvennakórsins í Kaupmannahöfn.