24.8.2023

Gígí Gígja sýnir í Jónshúsi

Gígí Gígja er sjálfmentuð listakona, sem ólst upp í Reykjavík á sjöunda áratugnum, en er núna búsett í Kaupmannahöfn.
Að alast upp í umhverfi Íslenskrar náttúru, hefur gefið henni innblástur til að skilda dýralífi, blómalífi, fólki og náttúruöflum, og er það aðalmálið í verkum hennar.
Hún vinnur helst með olíu á striga, og það er engin flótti frá raunveruleikanum í verkum hennar. Allt er lýst eins og það er, því það er alltaf það fallegasta.
Á sýningunni Líf - munt þú geta fundið pottopuri af blómalífi, dýralífi, og fólki, sem allir hitta þig í augnhæð, þar sém lífinu er lifað.

Nánari upplýsingar um listakonuna er að finna hér.


instagram: gigigigja
Hlakka til að sjá ykkur
Aðgangur er ókeypis
Sýningin er opin frá 9. september - 12. október 2023 á
opnunartíma í Jónshúsi, þri - fös 11 - 17 & lau - sun 10-16