16.8.2021

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heimsækja Jónshús

 

Forsetahjónin verða í Kaupmannahöfn í tengslum við hátíðina Worldpride þar sem þau flytja erindi og sækja ýmsa viðburði.

Forsetahjónin ætla gefa sér tíma og koma við í Jónshúsi þar munu þau skoða sýninguna „Heimili Ingibjargar og Jóns“.

Húsið verður opið og öllum gefst kostur á að líta við og heilsa upp á Guðna og Elizu.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að haka við á viðburðinum hér.