• Maranges

21.9.2017

Guðsþjónusta í Skt Pauls kirkju

Íslensk guðsþjónusta verður sunnudaginn 24. september kl. 14.00 í  Skt Pauls kirkju.Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur undir stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur. Orgelleik annast Stefán Arason. 

Prestur sr. Ágúst Einarsson.

Verið velkomin!

Sunnudagskaffihlaðborð

Á sunnudaginn næstkomandi 24. september mun  kammerkórinn Staka halda fyrstu kaffisölu vetrarins! Mætið og njótið heitra rétta, sætra kakna og rótsterks kaffi á meðan þið ræðið pólitík. 

Við hlökkum til að sjá ykkur! 

16711499_10154682162852928_748828794709967442_nVerðlisti:

Fullorðnir (yfir 15): 70 kr
Börn 10-14 ára: 30 kr
Börn undir 10: Frítt

Nánar um viðburðinn  hér.