19.5.2022

Hafdís Bennet sýnir í Jónshúsi

Þriðjudaginn 17. maí var formleg opnun ljósmyndasýningar Hafdísar Bennett.

Ljósmyndir Hafdísar eru eru nærmyndir af hinni sérkennilegu íslensku náttúru, hraunum, svörtum fjörum, stuðlabergi, mosa o.s.frv. Sýningin hefur farið víða og fengið góða dóma. Meðal annars hefur hún verið sett upp í íslenska sendiráðinu í London og á þremur stöðum á Islandi. Hafdis Bennett er íslensk listakona sem hefur verið búsett í London i fjölmörg ár.

Ljósmyndir Hafdísar eru eru nærmyndir af hinni sérkennilegu íslensku náttúru, hraunum, svörtum fjörum, stuðlabergi, mosa o.s.frv. Sýningin hefur farið víða og fengið góða dóma. Meðal annars hefur hún verið sett upp í íslenska sendiráðinu í London og á þremur stöðum á Islandi. Hafdis Bennett er íslensk listakona sem hefur verið búsett í London i fjölmörg ár.

 

Á hverju sumri ferðast hún til Íslands og fer víða um landið, einkum um hálendið. Sýningin verður í Jónshúsi frá 17. maí til 30. Júní og eru myndirnar til sölu. #jónshús #kaupmannahöfn #listsýningaríjónshúsi