Hátíð Jóns Sigurðssonar sumardaginn fyrsta
Íslenski söfnuðurinn í Danmörku hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2025.
Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 24. apríl, á sumardaginn fyrsta. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta. Aðalræðumaður að þessu sinni var Ágúst Óskar Gústafsson heimilislæknir og tónlistarflutning annaðist félagar úr karlakórnum Hafnarbræður.
Félagar úr stjórn Íslenska safnaðarins
Guðrún Eydís Eyjólfsdóttir, Arndís Friðriksdóttir og formaður stjónar Bryndís Eva Erlingsdóttir
Félagar úr stjórn Íslenska safnaðarins og Sr. Sigfús Kristjánsson
Guðrún Eydís Eyjólfsdóttir, Arndís Friðriksdóttir og formaður stjónar Bryndís Eva Erlingsdóttir
Auður Elva Jónsdóttir formaður stjórnar Jónshúss stjórnaði dagsskrá
Hátíðarræðu flutti Ágúst Óskar Gústafsson, heimlislæknir Kaupmannahöfn
Félagar úr Hafnarbræðrum undir stjórn Sólu Aradóttur fluttu nokkur sumarlög.
Þórunn Sveinbjarnardóttir Forseti Alþingis setti hátíðina