• Félag fyrrverandi Alþingismanna
    Haust 2018

12.9.2018

Heimsókn í Jónshús

Þriðjudaginn 11. september kom hópur fyrrverandi alþingismanna og makar í heimsókn í Jónshús. 
Áður en þau komu í Jónshús gengu þau um slóðir Íslendinga í miðaldarbænum undir leiðsögn Hrannars Hólm og Ástu Stefánsdóttur. 

Zrxceo5HR9efNBg2om1CHQÞegar í Jónshús kom fengu gestirnir léttar veitingar. Umsjónarmaður hússins sagði þeim frá því sem er að gerast í húsinu og frá framkvæmdum sem eiga sér stað á 3. hæðinni í íbúð Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðurssonar. Gestirnir virtust vera glaðir og þökkum við fyrir skemmtilega heimsókn.

RQAM44ygT6CcNKfKrhdDhg