22.4.2025

Heldriborgarar í Kaupamannahöfn og nágrenni

Félag Heldriborgara í Kaupmannahöfn og nágrenni var stofnað í september 2019. Markmið félagsins er að sameina Íslendinga á besta aldri sem búa á Kaupamannahafnarsvæðinu, og er félagsskapurinn er öllum opinnn.

Haldnir eru ýmsir viðburðir með skemmtun og afþreyingu að leiðarljósi að leiðarljósi og í leiðinni að efla tengslanet fólks. Hópurinn hefur aðsetur í Jónshúsi og fer dagskráin að mestu leyti fara fram að degi til. 

Annan hvern miðvikudag er Vöfflukaffi í Jónshúsi. Ávalt notarleg stund yfir kaffibolla og nýbökuðum vöfflum þar sem spjallað er um daginn og veginn. Næsta vöfflukaffi er miðvikudaginn 23. apríl kl. 13. Skráning hér.

Fyrir þá sem ekki eru á samfélagsmiðlum er hægt að skrá sig á netfangið [email protected]