28.3.2018

Hugsað heim

Frá því í haust hefur sýning Ingu Lísu Middelton, Hugsað heim, prýtt veggina í Jónshúsi. Nú fer að líða að því að sýningin verði tekin niður, nánar tiltekið þann 15. apríl næstkomandi. Myndirnar hafa vakið mikinn áhuga, enda bæði fallegar og skemmtilegar. 

Nú er sem sagt síðasta tækifæri til að koma í Jónshús og skoða eða jafnvel kaupa mynd. Unnt er að fá myndirnar í ýmsum stærðum. 

Nánar um sýninga og listamanninn hér.

Inga Lísa

 Hér eru myndir frá opnun sýningarinn frá því í haust.