19.1.2024

Icelandair félagsvist

Verið velkomin á fyrstu Icelandair félagsvist ársins 2024.Húsið opnar kl. 18:30.Klukkan 19 er byrjað að spila.Yfir 20 ár hefur félagsvist verið spiluð í Jónshúsi. Félagsvist er fyrir alla áður en byrjað er að spila er farið yfir leikreglur.

Félagsvist er það sem fólk kemur saman, spilar, spjallar, hlær og fær sér smá veitingar.

Verð 50 kr.

Skráning hér.
Hlökkum til að að sjá þig.

 

Alma og Guðrún