• 72951728_2364362700483612_8221775870902140928_n

15.10.2019

Íslensk guðjónusta kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju með heimsókn frá Íslandi

Íslensk guðjónusta kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju með heimsókn frá Íslandi.

Á sunnudaginn fær íslenski söfnuðurinn góða heimsókn frá Sauðarkróki. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur Sauðárkrókskirkju mun þjóðna til altaris og kirkjukór Sauðárkrókskirkju mun syngja undir stjórn Rögnvalds Valberssonar. Rögnvaldur og Sólveig Anna Aradóttir sjá um orgelleik.

Kvennakórinn í Kaupmannahöfn tekur lagið undir stjórn Steinars Loga.

 

Sunnudagskaffihlaðborð í Jónshúsi kl. 15.00 – 17.00

Sunnudagskaffihlaðborðið á sunnudaginn er í umsjá Kvennakórsins í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar hér.

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju mun taka nokkur vel valin sönglög.

Verið velkomin.