23.9.2025

Íslensk messa í Esajas kirkju

Fyrsta messa haustsins! 
Sunnudaginn 28. september kl. 13 verður íslensk messa í Esajas Kirke. 

Séra Sigfús Kristjánsson predikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ogibene leikur á orgel og leiðir tónlistina 
Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Ásgeirs Ásgeirssonar 

Verið öll velkomin! 

 
Eftir messuna verður íslenskt pönnukökukaffi í Jónshúsi 
Vinsamlega tilkynnið þáttöku hér.