1.3.2018

Íslenskur karlakór

 

Áhugi Íslendinga á að syngja í kór er mjög mikill. Nú eru fimm mismunandi kórar sem æfa í Jónshúsi.

Í janúar hóf göngu sína Íslenskur karlakór.

28379610_10158341104319619_7990947135557011101_n

Æfingar eru annan hvern miðvikudag í Jónshúsi frá kl 17:30-19:00 með kórstjóra, Sólveigu Önnu Aradóttur. Næsta æfing er 7.mars og á þeirri æfingu verða gefnar frekari upplýsingar um kórinn almennt sem og kórpartý sem verður haldið laugardaginnn 10.mars.  
Við eru ca 16-18 manni kjarni (flestir aldrei verið í kór áður) og tilvalið að skrá sig núna á meðan engin inntökupróf eru. 

28576622_10158341104314619_4022944879697152749_n