16.8.2018

Íslenskuskólinn í Jónshúsi

Skólasetning íslenskuskólans verður haldin 18. ágúst n.k. kl. 11.00 í sal Jónshúss. 

Á næstu dögum munu þau sem nú þegar hafa skráð börn sín fá tölvupóst með nánari upplýsingum. 

Þau ykkar sem ekki hafið skráð börn ykkar í skólann en óskið eftir skólavist eruð beðin um að hafa samband við starfskonu Móðurmálsskólans, Anouk í gegnum tölvupóst cp3i@buf.kk.dk

Bestu kveðjur 
Jórunn og Marta