• Skólaárið 2016 -2017

20.6.2017

Íslenskuskólinn - móðurmálskennsla

Foreldrar /forráðamenn sem eru búsett í Kaupmannahafnar kommúnu eiga að vera búin að fá póst í e-boks, um skráningu í móðurmálsskólann skólaárið 2017- 2018. 

Mikilvægt er að skrá sig.
Þeir sem búsett í annari kommúnu er bent á að fara hafa samband við skólaskrifstofuna ykkar sveitarfélagi þar getið þið fengið  upplýsingar um hvar þið eigið að skrá barnið.

Nánari upplýsingar er að finna hér .

Skólasetning er laugardaginn 19. ágúst kl.10:00.

Nánar um Íslenskuskólann er að finna hér.  

Hér er Facebooksíða skólans.