30.11.2017

Jólamarkaður

Kvennakórinn í Kaupmannahöfn

Kaffisala, einnig kleinur, og randalínur til sölu.

Arna Lára Pétursdóttir

Jólatré  unnin úr tré, hönnuð af afa Örnu Láru.

 12240840_1665766983680843_7696254045719977296_o

 

Ingibjörg Olafsdottir 

Eigin hönnun til sölu.  Auk þess verður hún með sólarknúið ljós sem heitir Little Sun til sölu #littlesun. Um er að ræða lítinn lampa sem þeir Ólafur Elíasson listamaður (sonur Ingibjargar) og Frederik Ottesen verkfræðingur hönnuðu í sameiningu.http://littlesun.com/?sec=about

 Unknown-1

 

Lilja Steingrímsdóttir 

Vörur frá Tau frá Togo á Jólamarkaðinum í Jónshúsi.

Auk þess fallegir leirbollar og teljósaskálar frá Birgitte Munck.

14980628_10154879178567867_6537072278532105666_n

 

Lilja Valsdóttir bakari og kondior

Laufabrauð, bæði ósteikt og steikt.

Þar sem áhuginn fyrir laufabrauðinu er mikill óskar Lilja eftir að fólk panti fyrirfram.
Unt er að hafa samaband við hana á facebook.

Verð;
20 stk ósteikt 120 kr.
5 steikt 60 kr.

 

Lilla Lange 

Barnvæn naghálsmen á mjög góðu verði.



Heimasíðan henner er filibom.com og munu fleiri vörur koma þar inn á næstu dögum sem einnig verða til sölu á jólamarkaðinum.

 

Christine Blin 

newmero spilið til sölu og sýnis á bókasafninu. 

Allir krakkar geta leikið sér með newméro talnakubbana í bókasafninu í kjallaranum. Christine mun sjá um að halda krökkunum uppteknum. 
Einnig verður dúndurtilboð í gangi fyrir jólagjafirnar.

 

Sigrún Fanndal Sigurðardóttir

Íslensku jólasveinarnir, englar, hvatningartrōll, kort og seglar.

 

Dögg GudmundsdottirDögg Design

Nýjir Ok hankar í allri sinni litadýrð ásamt tré og kertastjökunum Katla og Laki.

Endilega kíkja  inn á heimasíðuna doggdesign.com

Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn.

 

 Berglind Levisdóttir

Í ár verður hægt að búa til sitt eigið jólaskraut. Berglind Levisdóttir verður með jólakeramik til sölu. Á 2. hæð verður hægt að eiga hugglega stund og mála jólakeramik.

 


 
Jólatilboð 50% afsláttur á stórum jólafígúrunum.

 

Birna Agustsd 

Gólfmottur, Efniviðurinn er gömul föt, sængurver ofl.
Einnig verður hún með margnota Bivoks varp, sem hægt er að nota til að pakka inn mat. Og heimabakað íslenskt rúgbrauð.

 

Margrét Nanna Ingjaldsdóttir

Gamaldags Íslenskir barnanærbolir úr baby alpakka ull (70%) og silki (30%) blöndu.

 

Hér er að finna fleiri myndir 

https://nordangarri.com

 

Íslendingafélgið

Verður á staðnum með miða á jólaballið á Norðubryggju til sölu.