8.4.2024

Útgáfutónleikar

Íslenski tónlistarmaðurinn Arnar Arna verður með útgáfutónleika í Jónshúsi föstudaginn 12. april kl. 18:30.

 

Allir velkomnir

 

Nánar um viðburðinn hér. 

Nánar um ArnarArna hér.