25.2.2025

Kveðjutónleikar og mótaka í að loknum tónleikum

Staka býður til tónleika með frábærri tónlist eftir m.a. Anton Bruckner, Per Nørgård, Arvo Pärt og Thomas Greaves. 

Að loknum tónleikum verður móttaka til heiðurs kórstjóranum okkar, Bjarna Frímann, sem heldur á vit nýrra ævintýra í Bergen í Noregi sem listrænn stjórnandi Bit20 Ensemble. 

 Komdu og kveddu Bjarna með okkur. 

 Staka býður í glas.

Aðgangur: Ókeypis

  
 Staður: Apostelkirkjan, Saxogade 13, Kaupmannahöfn V
 Dagsetning: Sunnudagur 2. mars 2025
 Tími: 17.00