20.11.2017

Kvennakórinn Dóttir

Kvennakórinn Dóttir

Kvennakórinn Dóttir heldur vetrartónleika með jólaívafi þann 23. nóvember kl:18 á Nordatlantens Brygge.  
Miðar eru seldir á 40 kr í forsölu og 50 kr við innganginn.

23472796_537889229904575_3467528427985079855_n

Frítt fyrir börn 5 ára og yngri.
Mobilpay 40 kr inn á 50113340, Kvennakórinn Dóttir, og þú ert kominn með miða!
Takmarkað magn miða í boði

Hlökkum til að sjá ykkur !