21.2.2017

Leshringurinn Thor II

Leshringurinn Thor II var stofnaður í Kaupmannahöfn vorið 2014.

Hann er öllum opin.  Stefnt er að því að hittast  einu sinni í mánuði í Jónshúsi. Bækur eftir íslensk skáld eru lesin. 

Nú á fimmtudaginn á að ræða bókina Hestvík, höfudnur Gerður Kristný.

Allir velkomnir.

Nánar um viðburðinn hér.