Lifandi og órafmögnuð tónlist úr ýmsum áttum.
Lifandi og órafmögnuð tónlist úr ýmsum áttum.
Hljómsveitin "House of Johnny" heldur tónleika á tveimur hæðum í Jónshúsi.
Hljómsveitina skipa:
- Ágúst Gústafsson, gítar og píanó
- Grétar Ingi Grétarsson, kontrabassi
- Sandra Gunnarsdóttir, söngur
- Smári Þorsteinsson, trommur
Tónleikarnir byrja um kl 17:30 á 3.hæð Jónshúss, nánar tiltekið í stofunni hjá Jóni og Ingibjörgu. Innifalið í miðaverði er fordrykkur, en einnig verður hægt að kaupa drykkjavörur á vægu verði. Eftir nokkur lög verður haldið niður í salinn á 1.hæð, þar sem tónleikarnir halda áfram.
Öll innkoma rennur breint í kórastarf Hafnarbræðra.
Hlökkum til að sjá ykkur.