11.3.2019

Með allt á hreinu - Sing Along

Vegna gríðarlegrar eftirspurnar hefur verið ákeðið að efna aftur til Sing-Along sýningu með hinni sí vinsælu Stuðmanna mynd "Með Allt á Hreinu"!

Húsið opnar kl.19 og myndin verður sett í gang kl.20. Aðgangur er ókeypis en hægt verður að kaupa léttar veigar, íslenskt nammi og aðra hressingu á staðnum. Allur ágóði af sölunni rennur til kvennakórsins Dóttir.

Allar Grýlur, íslenskir karlmenn og þau sem dreymir um að slá í gegn komið og syngið með okkur Ástardúettinn, Sigurjón digri og alla hina hittarana!

Hlökkum til að sjá þig!