8.4.2016

Norden (Ísland) í brennidepli í Kaupmannahöfn

Opinn fundur um stöðuna á Íslandi í Jónshúsi þriðjudaginn 12. apríl klukkan 14:00 til 15:30. 


Guðni Th. Jóhannesson, dósent við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands og Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við viðskipta- og raunvísindadeild & hug- og félagsvísindadeild Háskóla Akureyrar koma til Kaupmannahafnar og skýra frá því hvað hefur verið að gerast á Íslandi síðustu daga og vikur. 

Nordisk Ministerråd, Sendiráð íslands í Kaupmannahöfn og Jónshús standa fyrir þessum viðburði. 

Allir velkomnir, skráning nauðsynleg.

Nánar um viðburðinn hér.

Fundurinn fer fram á dönsku.

Gudni Th. Johannesson, docent i historie ved Islands Universitet og Grétar Thór Eythórsson, professor i statsvidenskab ved Universitetet i Akureyri kommer til København for at kaste lys over den sidste uges begivenheder i Island. Norden i Fokus/Danmark inviterer til dette debatmøde i samarbejde med den islandske ambassade i Danmark og Islands Kulturhus i København.