24.6.2013

Íslenskuskólinn skólaárið 2013 til 2014

Íslensk börn í 1. til 9. bekk eiga möguleika á að sækja móðurmálskennslu á laugardögum í Jónshúsi.

Umsóknareyðubað um skólavist

Fyrir þá sem eru með lögheimili í Kaupmannahöfn.
http://www.kk.dk/da/borger/pasning-og-skole/integration/modersmaalsundervisning

Það þarf að prenta út eyðublaðið og fylla út og skrifa undir.
Hægt er að skila eyðublaðinu í viðkomandi skóla, eða senda til:
Modersmålsundervisning, Pædagogisk Faglighed,
Gyldenløvesgade 15, 3 sal,
1502 København V

eða skanna inn eyðublaðið og senda með tölvupósti til PadagogiskFaglighed@buf.kk.dk

Fyrir þá sem ekki eru með lögheimili í Kaupmannahöfn

http://www.kk.dk/da/borger/pasning-og-skole/integration/modersmaalsundervisning
Það þarf að prenta út eyðublaðið og fylla út og skrifa undir. Kommunan sem barnið býr í þarf að samþykkja að hún vilji greiða fyirr kennsluna.

Eyðublaðið sendinst til:
Modersmålsundervisning, Pædagogisk Faglighed,
Gyldenløvesgade 15, 3 sal,
1502 København V

eða skanna inn eyðublaðið og senda með tölvupósti til PadagogiskFaglighed@buf.kk.dk

Markmið Íslenskuskólans eru:

  • Að æfa og örva íslenskukunnáttu nemenda í máli og skrift.
  • Að veita nemendum aðgang að námsefni og upplýsingum á íslensku.
  • Að vekja áhuga nemenda á íslenskri menningu, sögu og hefðum.

Áhersla er lögð á fjölbreytt og skemmtilegt skólastarf, með skapandi verkefni og leik að leiðarljósi.
Netfang skólans er islenskuskolinn@gmail.com

Kennari skólaárið 2013 til 2014 er Halla Benediksdóttir