9.4.2019

Opnun sýningar í Jónshúsi

Kappar og fínerí í anda Ingibjargar E er sýning eftir Guðrúnu Gunnarsdóttur, myndlistakonu.


Föstudaginn 5. apríl var sýningin opnuð og lögðu margir leið sína í Jónshús þennan sólríka dag til að vera við opnunina.
 

Sýningin er í sal hússins á fyrstu hæð og stendur fram til 30. júní 2019. Sýningin er opinn á þeim tíma sem Jónshús er opið, og eru allir velkomnir.

Myndir frá opnuninnni hér.