7.1.2020

Prjónakaffi Garnaflækjunnar

Fyrsta prjónakaffi ársins

Allt handavinnufólk velkomið.

Kaffi og kaka 50 krónur.
Endilega tilkynnið þátttöku, til að kökusneiðin værði örugglega hæfilega stór!!


Þetta praktíska:
Öll prjónakaffi Garnaflækjunnar eru opin öllu handavinnufólki. (Allt fer þó fram á Íslensku.)
Það er ekki krafa að maður hafi tilkynnt þáttöku, en þægilegt svo það sé nó til með kaffinu.
Til að geta tilkynnt þáttöku, þá þarftu að vera meðlimur í Garnaflækjan í Kaupmannahöfn. Þannig virkar fésbókin í augnablikinu.
Húsið opnar klukkan 18.
'Sjálfboðaliði' kemur með eitthvað með kaffinu. Hagnaður af kaffisölunni fer í ár í sjóð sem notaður verður til að halda upp á afmæli Garnaflækjunnar eftir áramót.
Greiðið helst með reiðufé.
Í neyð er hægt að greiða með MobilePay.