• Garnaflaekjan

31.8.2018

Prjónakaffi Garnaflækjunnar

Loksins er kominn tími á fyrsta prjónakaffi haustsins.

Öll prjónakaffi Garnaflækjunnar eru opin öllum handavinnuáhugafólki, allt fer fram á íslensku .
Það er ekki krafa að maður hafi tilkynnt þáttöku, en þægilegt svo það sé nó með kaffinu.

Skráning hér.

Næsta þriðjudag verður boðið upp á pönnukökur með rjóma.

Húsið opnar klukkan 18.
'Sjálfboðaliði' kemur með eitthvað með kaffinu. Kostnaður við það er greiddur af félaginu.
Hægt verður að greiða með MobilePay.

Kaffi og kaka 30 krónur.
Endilega tilkynnið þátttöku, til að kökusneiðin værði örugglega hæfilega stór!!

Garnaflækjan er á Facebook, sjá hér.