8.1.2025

Pub Quiz og bjórkvöld

Stjórn Íslendingafélagsins býður til Pub Quiz og Bjórkvölds föstudaginn 10. janúar kl.20 í Jónshúsi.Þemaðið er 1990´s, og verða spurningarnar fyrir byrjendur og lengra komnaOg að sjálfsögðu vinningar fyrir sigurvegaranaAðgangseyrir er 50 kr (selt í hurðinni) og verða seldir drykkir á vægu verði.Við tökum við MobilPay og pening.Hlökkum til að sjá sem flesta!Kveðja,
Stjórn ÍFK