10.9.2018

Réttarball í Kaupmannahöfn

Alvöru íslenskt RÉTTARBALL í Kaupmannahöfn.
Réttarballið verður haldið föstudaginn, þann 28. september. n.k. á

TANGÓBAR, Njalsgade 23D - 2300 Kbh.

Húsið opnar klukkan 20:00 þar sem boðið verður upp á al íslenska kjötsúpu ! :)

Seldur verður bjór og vín á staðnum. 

Jógvan Hansen og Vignir munu spila undir dansi ásamt hljómsveit Önnu Hansen. 

 

Tryggðu þér miða hér.