• Sæla tröllaskessa

10.3.2018

Sigrún og Sæla tröllaskessa heimsækja Jónshús

Sigrún og Sæla tröllskessa heimsækja Jónshús þann 18. mars.
Þær verða með sögustund sem höfðar til barna á aldrinum 3 til 7 ára. 

Verð, börn 3 - 7 ára: 60 kr. 

DSC_0034

Innifalið í verðinu eru ljósrit af Sælu tröllskessu sem að börnin geta litað og segl á ísskáp med mynd af Sælu tröllskessu.

Fullorðnir: frítt
Sýningin tekur ca. 30 til 40 mín.

Max. 25 börn per. sýningu.

Nánar um viðburðinn hér.


Kær kveðja,

Sigrún og Sæla tröllskessa